Badareykjavik
Baðbombur með jarðaberjum
Jarðaberja baðbombur sem veita slökun og endurnýja húðina á náttúrulegan hátt.
Baðbomburnar frá BAÐA eru handgerðar á Íslandi úr náttúrulegum hráefnum og innihalda þurrkuð jarðaber.
Hver pakki inniheldur 5 hjartalaga baðbombur sem hafa dásamlegan jarðaberjailm.
NOTKUN:
1. FYLLIÐ BAÐKARIÐ / HEITA POTTINN / FÓTABAÐIÐ
2. SETJIÐ BAÐBOMBUNA Í VATNIÐ
3. LIGGIÐ Í A.M.K. 20 MÍNÚTUR FYRIR HÁMARKSVIRKNI.
5 STK Í pakka / 275 gr