Badareykjavik
Sápa með gúrku og sítrónu
Sápa sem inniheldur íslenska gúrku og malaðan sítrónubörk. Sápan er fersk, rakagefandi og létt skrúbbandi. Þessi sápa er handunnin á Íslandi úr náttúrulegum hráefnum og á grundvelli samstarfs sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. Matvæli sem annars hefði verið hent gegna hér nærandi hlutverki fyrir húðina.
Innihald/Ingredients: Coconut Oil (Cocos Nucifera Oil), Water (Aqua), Canola Oil (Brassica Napus Linnaeus), Shea Butter (Butyrospermum Parkii), Cucumber, Lemon and Parfum.