Badareykjavik
Sápa með malti og banana
Sápa sem inniheldur malt og banana. Silkimjúk fyrir húðina og inniheldur aðeins hreinar ilmolíur. Sápan er handunnin á Íslandi úr náttúrulegum hráefnum og á grundvelli samstarfs sem ætlað er að sporna gegn matarsóun. Matvæli sem annars hefði verið hent gegna hér nærandi hlutverki fyrir húðina.
Innihald / Ingredients: Coconut Oil (Cocos Nucifera Oil), Water (Aqua), Canola Oil (Brassica Napus Linnaeus), Shea Butter (Butyrospermum Parkii), Malt, Banana and Parfum.
Þyngd / Weight: 120 gr / 4.2 oz